9.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
VARMBLIXT
„Lýsing er mikilvæg í daglegu amstri og ljós getur jafnvel umbreytt andrúmsloftinu á heimilinu ásamt því að vera bæði fallegt og koma á óvart. LED borð-/veggljósið sem ég hannaði fyrir VARMBLIXT vörulínuna er gott dæmi um það. Þegar ljósið skín í gegnum appelsínugult glerið gefur þessi kleinuhringslaga lampi frá sér hlýlegan bjarma. Þetta er ljós sem vekur athygli, hvort sem það stendur á borði eða hangir á vegg.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Borðlampi eða veggljós – þú ræður því, þar sem það er einnig hægt að festa lampann á vegg.
Með LED lýsingu notar þú allt að 85% minna af orku og hún endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Þú þarft aldrei að skipta um ljósaperu því þessi lampi er með innbyggðri LED lýsingu.
Skapar mjúka og notalega stemningslýsingu á heimilinu.
Vörunúmer 804.991.99
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með klút.
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Skrúfur til að festa á vegg eru seldar sér.
Varan er CE-merkt.
Lengd: | 34 cm |
Breidd: | 31 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 2,17 kg |
Nettóþyngd: | 1,68 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 13,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 804.991.99
Vörunúmer | 804.991.99 |
Vörunúmer 804.991.99
Lengd rafmagnssnúru: | 2,0 m |
Hæð: | 11 cm |
Þvermál: | 30 cm |
Ljósstreymi: | 85 Lumen |
Orkunotkun: | 1,5 W |
Áætlaður líftími: | 25000 klst |
Vörunúmer: | 804.991.99 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 34 cm |
Breidd: | 31 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 2,17 kg |
Nettóþyngd: | 1,68 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 13,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls