Ljósið veitir notalega birtu sem hentar fyrir máltíðir og góða stefnulýsingu til að lýsa upp borðstofuborðið eða barborðið.
Glerskermarnir eru munnblásnir af reynslumiklu handverksfólki.
Hægt er að stilla hæðina á ljósunum þremur svo þau henti þér og heimilinu þínu. Það er einnig hægt að laga þau örlítið til eftir að ljósið er fest í loft svo allt sé eins og best verður á kosið.