3.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HEKTAR
Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.
„Þegar ég hannaði HEKTAR kastarann varð ég fyrir svo miklum innblæstri að ég hannaði nokkur ljós í viðbót. Innblástur fékk ég frá gömlum verksmiðjum og vildi fá þá tilfinningu inn á heimilið. Glansandi kremliturinn innan í stóra lampaskerminum er mótvægi við málminn að utan. Þetta, ásamt stóru smáatriðunum, er það sem skapar iðnaðartilfinninguna. Stóri lampaskermurinn og línan af ljósum gerir lýsinguna frá HEKTAR ljósunum mjög góða og mikla.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Þú getur auðveldlega beint lýsingunni á mismunandi staði því hægt er að stilla hvern kastara sérstaklega.
Vörunúmer 502.974.85
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með afþurrkunarklút eða ryksugaðu létt með mjúkum bursta.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu GU10 (þrjú stykki).
Þarf að tengja.
Hægt að bæta við öðrum ljósum úr sömu línu.
Lengd: | 63 cm |
Breidd: | 14 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 1,27 kg |
Nettóþyngd: | 1,01 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 9,0 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 502.974.85
Vörunúmer | 502.974.85 |
Vörunúmer 502.974.85
Hámark: | 7 W |
Lengd: | 61 cm |
Þvermál skerms: | 9 cm |
Vörunúmer: | 502.974.85 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 63 cm |
Breidd: | 14 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 1,27 kg |
Nettóþyngd: | 1,01 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 9,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls