LERGRYN
Skermur,
42 cm, prjónað drappað/handgert

5.990,-

4.990,-

LERGRYN
LERGRYN

LERGRYN

5.990,-
4.990,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Birtan nær að skína í gegnum götin á þessum handprjónaða lampaskermi sem skapar fallegt, hlýlegt og róandi andrúmsloft. Hann er jafnfallegur sem hangandi loftljós og á lampafæti.

Hugleiðingar hönnuða

Akanksha Deo, hönnuður

Mér fannst hugmyndin að gera lampaskerm sem leikur sér að ljósinu þegar það skín í gegnum hann skemmtileg. Ég fann innblástur í gömlu prjónauppskriftasafni og sýnishornum sem ég hef safnað að mér í gegnum árin. Útkoman er handprjónaði LERGRYN skermurinn sem hefur einstakt jarðbundið útlit. Þegar slökkt er á ljósinu fellur það inn í umhverfið. En þegar það er kveikt skín það í gegnum götin og skapar hlýlega og notalega stemningu í rýminu.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X