OFTAST
Diskur,
25 cm, hvítt

145,-

OFTAST
OFTAST

OFTAST

145,-
Vefverslun: Uppselt
Borðbúnaðurinn lítur út eins og beinpostulín, en er úr hertu gleri. Það þýðir að við getum haldið verðinu í lágmarki og þú færð fínlega vöru með fallegum gljáa – á lægra verði.

Hugleiðingar hönnuða

Henrik Preutz hönnuður

„Áskorunin þegar ég hannaði OFTAST var sú að sameina góða notkunareiginleika og lágt verð. Ég gaf diskunum og skálunum sígilt, hagnýtt og samstillt form fyrir betri afköst í bæði framleiðslu og flutningi. Ég kaus að nota hert gler, sem er þunnt og fágað en endingargott. Mín von er sú að OFTAST muni þess vegna virka vel inni í eldhúsum alls staðar í heiminum.“


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X