395,-
295,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MJÖD
Gler er að mestu úr sandi, natróni og kalki sem er brætt á háum hita. Hægt er að herða glerið eða bæta við það mismunandi aukaefnum til að gera það einstaklega sterkt og höggþolið og í sumum tilfellum má jafnvel taka það úr frysti og setja beint í heitan ofn án þess að það springi. Stór kostur við glerið er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi gæðum. Það þarf líka minni orku til að bræða endurunnið gler en til að framleiða nýtt gler. Markmið okkar er að nota eingöngu endurunnið gler í vöruvali okkar í framtíðinni.
Vissir þú að bjór inniheldur allt að 800 mismunandi bragðefnum. Og það sem nær best fram bragðinu er glas sem rúmar bæði bjórinn og froðuna. Þess vegna eru fjórar gerðir af stóum bjórglösum í MJÖD línunni, sem gera bjórnum góð skil, hvort sem um ræðir dökkt öl eða ljósan pilsner. Þú getur boðið öllum vinum þínum - þótt þeir drekki mismunandi bjór. Og þú borðið getur verið aðlaðandi, því jafnvel þótt glösin séu mismunandi eru þau öll í sama stílnum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Lögunin og stærðin á glasinu verður til þess að það myndast þéttur haus á bjórnum og það verður meira bragð og lykt af bjórnum.
Vörunúmer 100.922.16
1 pakkning(ar) alls
Má fara í uppþvottavél, allt að 70°C. Fyrir mat og drykki, þolir allt að 50°C.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Lengd: | 14 cm |
Breidd: | 14 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 0,75 kg |
Nettóþyngd: | 0,75 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,0 l |
Vörunúmer 100.922.16
Vörunúmer | 100.922.16 |
Vörunúmer 100.922.16
Hæð: | 14 cm |
Rúmtak: | 60 cl |
Vörunúmer: | 100.922.16 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 14 cm |
Breidd: | 14 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 0,75 kg |
Nettóþyngd: | 0,75 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls