Aðstoðar þig með að smyrja smjöri eða rjómaosti á samlokuna og setja krem á bollakökurnar.
Götin gera það að verkum að hart smjör verður að fallegum ræmum og smjörið mýkist því hraðar.
Smjörhnífurinn er stundum kallaður „Lilleman“ á sænsku þar sem hann getur aðstoðað þig við svo margt annað í eldhúsinu en að smyrja smjörinu.
Hægt að nota sem spaða þegar verið er að steikja litla matarbita.
Sterkt blað úr ryðfríu stáli gerir það að verkum að auðvelt er að þrífa smjörhnífinn.