Löberinn verndar bæði borðið og býr til skemmtilegt útlit og andrúmsloft.
Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í þvottavél.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Prentað og útsaumað hefðbundið skandinavískt mynstur sem minnir á sænskt blómamálverk með hjörtum og Dala-hesti.
Félagslega fyrirtækið Jordan River Foundation framleiðir vörurnar og veitir þar með jórdönskum og sýrlenskum flóttakonum fjárhagslegt öryggi og vald.