395,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IKEA 365+
Hægt er að stafla tómum matarílátunum ofan í hvert annað til að spara pláss í skápunum.
Dragðu úr matarsóun með því að geyma matarafganga í ílátum og hita þá upp fyrir aðra máltíð.
Ílátið er úr endingargóðu plasti sem heldur lögun sinni þó þú troðir því í töskuna þína eða pokann.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 603.591.52
1 pakkning(ar) alls
Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C. Má fara í frysti. Má fara í uppþvottavél.
Passar með rétthyrndum IKEA 365+ lokum.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Það er mögulega ekki hægt en með IKEA 365+ matarílátunum er hægt að breyta afgangspasta í ljúffengan nýjan rétt. Þessi snjöllu matarílát tryggja að maturinn helst lengur ferskur. Það þýðir minni matarsóun, svo næst getur þú eldað allan pakkann!
Um allan heim fer óþarflega mikið magn af mat til sóunar ár hvert. Þess vegna vildum við leggja okkar af mörkum við að draga úr matarsóun með því að gera fólki auðveldara fyrir að geyma og fara vel með matinn á heimilinu. Við heimsóttum fjölskyldur í nokkrum löndum til að komast að því hvað þær þarfnast og þróuðum svo IKEA 365+ línuna fyrir matarílát. Línan býr yfir snjöllum vörum sem þú getur sameinað eftir þörfum og þær gera þér kleift að geyma og fara vel með matinn þinn.
IKEA 365+ línan hefur hlotið eina helstu hönnunarviðurkenningu á heimsvísu – GOOD DESIGN. Sveigjanleg og vel hönnuð ílát og lok í mismunandi stærðum sem hægt er að para saman á alls konar vegu. Það er auðveldara að sjá um, geyma og finna afganga – og taka þá með sér. Samtímis minnkar þú matarsóun. Gott fyrir umhverfið og fyrir veskið!
Lengd: | 21 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 0,16 kg |
Nettóþyngd: | 0,16 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 3,5 l |
Vörunúmer 603.591.52
Vörunúmer | 603.591.52 |
Vörunúmer 603.591.52
Lengd: | 21 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 11 cm |
Rúmtak: | 2,0 l |
Vörunúmer: | 603.591.52 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 21 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 0,16 kg |
Nettóþyngd: | 0,16 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 3,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls