UNDERSÖKA
Ferðabolli, hitaeinangraður,
0.4 l, svart

1.490,-

Magn: - +
UNDERSÖKA
UNDERSÖKA

UNDERSÖKA

1.490,-
Vefverslun: Til á lager
Taktu ferðabollann hvert sem er og drekktu án þess að hella niður. Fullkominn ef þú vilt taka uppáhalds kalda eða heita drykkinn með þér í bílferðina, skoðunarferðina eða í vinnuna.

Hugleiðingar hönnuða

Kevin Gouriou, hönnuður

Þegar ég er á leið til og frá vinnu eða úti í náttúrunni vil ég hafa með mér einföld og handhæg ílát fyrir mat og drykk. Hugmyndin á bak við UNDERSÖKA ferðabollann er að hægt sé að drekka beint úr bollanum og opna hann og loka með annarri hendi. FÖRSKAFFA matarílátið er aðeins margslungnara og tekur aðeins meiri tíma en það er samt sem áður einfalt og áreiðanlegt. Ég vona að ílátin stuðli að sveigjanlegu lífi – og verði þér góðir ferðafélagar.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X