Löberinn verndar bæði borðið og býr til skemmtilegt útlit og andrúmsloft.
Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í þvottavél.
Settu á miðju borðsins eins og borðdúk eða þvert yfir borðið sem diskamottu fyrir tvo sem sitja gegnt hvor öðrum við borðið.
STRANDFLOKA diskamottur og löber eru í skemmtilegum litum.
Við gerð þessa efnis notuðum við afgangsefni sem féll til við framleiðslu IKEA rúmfata.