Það er auðvelt að ryksuga undir rúminu til að halda rýminu hreinu og rykfríu.
Einföld og stílhrein hönnunin fer vel með öðrum svefnherbergishúsgögnum og passar fullkomlega í nútímalegt svefnherbergi.
Hvítur dufthúðaður málmur og sjáanlegar skrúfur gefa rúmgrindinni nútímalegt yfirbragð.
Dufthúðaður málmur gerir rúmgrindina auðvelda í þrifum og umhirðu.
Þú kemur hirslum og kössum fyrir undir rúminu sem kemur sér vel ef þú vilt nýta plássið til fulls.