Sófi, legubekkur og tvíbreitt rúm.
Þú getur sett legubekkinn vinstra eða hægra megin og breytt þegar þér hentar.
Hirsla undir legubekknum. Lokið helst opið svo þú getir tekið hluti úr og sett í á einfaldan og öruggan hátt.
Auðvelt er að breyta sófanum í rúmgott rúm með því að fjarlægja bakpúðana og toga rúmgrindina undan sófanum.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Langi bakpúðinn veitir aukin þægindi. Taktu yfirdýnuna úr púðaverinu og rúllaðu henni út til að auka þægindin þegar þú sefur og settu hann svo aftur í púðaverið og nýttu sem púða yfir daginn.