Yfirdýnan ver sófann þegar sofið er á honum og lengir endingartíma hans.
Svampfyllingin veitir líkamanum mýkt.
Teygjuefnið fylgir útlínum líkamans fyrir aukin þægindi.
Auðvelt að halda hreinu því áklæðið má taka af og setja í þvottavél.
Heil KLAGSHAMN yfirdýna með púðaveri úr sömu línu. Þú breytir yfirdýnunni í notalegan bakpúða með því að rúlla henni upp og setja í púðaverið.
Upprúllað í handhægri pakkningu og því auðvelt að taka með.