Auðvelt er að halda áklæðinu hreinu því hægt er að taka það af og setja í þvottavél.
Þú getur valið úr mismunandi áklæðum til að fá það útlit sem þú vilt – hvort sem þú vilt nútímalegan sófa í sterkum lit, eða aðeins daufari lit í hefðbundnum stíl.
Það þarf ekki að taka áklæðið af þegar þú breytir sófanum í rúm og síðan aftur í sófa.
Úr endingargóðu pólýesterefni sem minnir á hör og gefur sófanum hlýlegt og hefðbundið útlit.