Dýnuhlífina má taka af og þvo í vél og því er einfalt að halda henni hreinni.
Auðvelt er að halda áklæðinu hreinu því hægt er að taka það af og setja í þvottavél.
Veldu úr mismunandi dýnum og úrvali áklæða til að búa til samsetningu sem hentar þér.
Þægileg og stíf svampdýna til að nota á hverri nóttu.
Með smellubúnaðinum er að auðvelt og fljótlegt að breyta sófanum í stórt rúm þar sem þú þarft aðeins að toga grindina út og leggja sætisbakið niður.
Það þarf ekki að taka áklæðið af þegar þú breytir sófanum í svefnsófa og aftur í sófa.
Plássið undir sófanum er hannað þannig að geymslukassar passi undir hann en í þeim er þá hægt að geyma t.d. rúmföt.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hægt að kaupa aukaáklæði í ýmsum litum svo þú getir breytt til.