1.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
RUMSMALVA
Þessi heilsukoddi hentar fyrir fólk sem sefur á bakinu eða hliðinni.
Rifinn minnissvampur er mýkri en heill minnissvampur. Ræmurnar laga sig að höfði og hálsi. Þær hleypa heitu lofti í burtu svo kalt loft komist að.
Rifinn minnissvampur hentar vel þeim sem sofa á bakinu, hann færist til hliðar og lagast að höfðinu. Hann er samt nógu þykkur undir hálsinn og styður við bakið.
Rifinn minnissvampur hentar vel þeim sem sofa á hliðinni, hann fyllir upp í rýmið sem myndast við háls og axlir og veitir höfðinu nægilegan stuðning.
Áklæðið gerir heilsukoddann mýkri og auðvelt er að fjarlægja það. Þvoðu það á 60°C og settu í þurrkara. Það hitastig fjarlægir rykmaura og heldur koddanum hreinum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 404.467.54
1 pakkning(ar) alls
186 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð samkvæmt staðlinum CAN/CGSB 4,2 No 27,5 og uppfyllir kröfur hans um útbreiðslumark ≥7,1 sek.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð og uppfyllir staðalinn EN ISO 12952-1.
Vellíðan á meðan þú sefur er lykillinn að góðum degi. Við trúum á mátt svefnsins og þú sefur enn betur þegar höfuð og háls fær góðan stuðning. Fólk hefur þó mismunandi svefnvenjur. Sumir sofa á bakinu, aðrir á hliðinni eða skipta oft um stellingu á næturnar. Þess vegna eru heilsukoddar fáanlegir í öllum stærðum og gerðum, svo við getum öll sofið vel og vaknað endurnærð.
Lengd: | 63 cm |
Breidd: | 60 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 0,84 kg |
Nettóþyngd: | 0,78 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 56,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 404.467.54
Vörunúmer | 404.467.54 |
Vörunúmer 404.467.54
Lengd: | 50 cm |
Breidd: | 60 cm |
Þyngd fyllingar: | 585 g |
Heildarþyngd: | 775 g |
Vörunúmer: | 404.467.54 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 63 cm |
Breidd: | 60 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 0,84 kg |
Nettóþyngd: | 0,78 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 56,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls