Sjálfbærara efni
HUVUDROLL
Grænkerabollur
500 g frosið

695,-

HUVUDROLL
HUVUDROLL

HUVUDROLL

695,-
Aðeins fáanlegt í verslun

Grænkerabollan hefur ljúffengt bragð og áferð IKEA kjötbollunnar en er úr baunaprótíni, höfrum, kartöflum, lauki og eplum.

Með aðeins 4% af kolefnisspori kjötbollunnar og er því umhverfisvænni kostur. Tilvalið fyrir umhverfisvænt fólk sem vill gera sitt af mörkum án þess að fórna bragði og áferð kjötsins.

Inniheldur engar dýraafurðir og er því tilvalið fyrir grænmetisætur og grænkera.

Grænkerabollan passar fullkomlega með sígildu kjötbollumeðlæti eins og kartöflumús, brúnni sósu, grænum baunum og sultu (en þú getur auðvitað prófað hana með einhverju allt öðru).

Einfalt að matreiða beint úr frysti á nokkrum mínútum. Í ofni, örbylgjuofni eða á eldavélinni.

Einfalt að skammta. Matreiddu það magn sem þarf, skildu restina eftir í frystinum.

Jafn ljúffengar heitar sem kaldar, t.d. skornar í tvennt sem álegg á samloku.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X