FRUKTSKOG
Ilmkerti í keramikkrukku,
50 klst, Ilmrót og blágresi/svartúrkís

1.490,-

895,-

Magn: - +
FRUKTSKOG
FRUKTSKOG

FRUKTSKOG

1.490,-
895,-
Vefverslun: Til á lager
Hvernig er þinn heimilisilmur? FRUKTSKOG ilmkertið er með ilm sem gefur orku og minnir á frískandi göngu í skóginum við lækinn. Færir heimilinu gott andrúmsloft sem er innblásið af norrænni náttúru.

Hugleiðingar hönnuða

Ilse Crawford, hönnuður

„Fyrir mig sem hönnuð er sjálfbærni ekki eingöngu betri efni og framleiðsluaðferðir, það er líka endingartími vörunnar. Hugmyndin að baki hönnunarinnar á keramikkrukkunni fyrir ilmkerti fyrir IKEA var sú að sígildir eiginleikar vörunnar myndu hjálpa til við að gera þennan einfalda hlut einstakan. Ég vona að fólki finnist krukkan það falleg að það vilji halda henni eftir að kertið brennur niður – og noti hana á ýmsan hátt til langs tíma.“

Efni

Hvað er jurtavax?

Öll kertin í vöruúrvali okkar henta vel til að skapa notalega stemningu og við notum í þau mismunandi efni til að fá sem besta lögun, virkni og gæði. Jurtavax hentar vel í sprittkerti og önnur kerti sem eru í íláti. Jurtavax er úr hráefnum eins og repjuolíu, sojaolíu eða shea-olíu – sem er náttúruleg afurð þess að við höfum ákveðið að efnin sem við notum í kertin okkar verði endurnýjanleg eða endurunninn fyrir árið 2030.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X