Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem þú getur þvegið það í þvottavél og það er lítið mál að fjarlægja það og setja aftur á.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Áklæðið er úr Gunnared-efni sem er dope-litað pólýesterefni. Endingargott hlýlegt efni sem minnir á ull með áþreifanlegri blandaðri tvítóna áferð.
Einingarnar eru fallegar frá öllum hliðum og því getur þú haft sófann við vegg eða í miðju rými.
Sveigjanleg lausn sem einfalt er að uppfæra og stækka ef aðstæður breytast.
Þú getur breytt til og frískað upp á sófann með úrvali okkar af áklæðum eða með púðum og teppum.
Sessan eru með gormum og svampi og styðja vel við líkamann, hvort sem þú situr eða liggur. Þægilegt bak sem styður einnig við mjóbak.
Hentar til notkunar í atvinnuskyni.
TUNSTA hliðarborð passar við sófann, bæði sem hluti af sófanum eða stakt fyrir framan hann.
Settu arma á sófaeiningarnar. Prófaðu þig áfram til að finna samsetningu sem hentar þér.