38.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
RISHOLMEN
Plastreyr lítur eins út og náttúrulegur reyr en hentar til notkunar utandyra. Hann er handofinn, endingargóður og það er auðvelt að þrífa hann. Hann þolir regn, snjó, hita og kulda. Plast getur orðið veikburða í frosti og því mælum við ekki með að húsgögnin séu notuð í þeim aðstæðum. Plastreyrinn okkar er varinn fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar og upplitun og heldur því útliti sínu vel
Stundum er ekkert betra en að hjúfra sig saman í þægilegum og rúmgóðum hægindastól. Kannski með bók eða í góðum félagsskap. Er það ekki eitthvað sem við ættum að gera oftar – og þá líka utandyra? Það var að minnsta kosti hugmyndin á bak við RISHOLMEN. Hann er handofin úr efnivið sem þolir mikið regn, með háu baki og rúnnaðri lögun sem umvefur þig og veitir góðan stuðning fyrir höfuðið – fallegur í garðinum og góður fyrir þig.
Útihúsgögnin okkar úr plastreyr eru ekki bara góð til að sitja í og slaka á heldur þola þau að vera úti í hvaða veðri sem er. Jafnvel þó það komi hellidemba! Þegar þau verða óhrein þværðu þau bara með vatni og mildu hreinsiefni.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Handofinn plastreyr lítur út eins og náttúrulegur reyr en endist betur utandyra.
Úr plastreyr og ryðfríu áli og því slitsterkt, veðurþolið og einfalt í umhirðu.
Handgert af reyndu handverksfólki og því er hver vara einstök.
Þú getur slakað á og notið þess að sitja þægilega þar sem hátt bakið umlykur þig ásamt því að veita höfði og hálsi notalegan stuðning.
Vörunúmer 005.037.94
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með mildri sápulausn. Krefst lágmarksviðhalds. Geymsla: Geymdu á þurrum köldum stað innandyra ef hægt. Ef geymt er úti þarf að nota vatnshelda ábreiðu. Þurrkaðu regnvatn og snjó jafnóðum. Leyfðu lofti að leika um svo raki nái ekki að safnast fyrir.
Hægt að nota inni og úti.
Þar sem hver hlutur er einstakt handgert listaverk má finna örlítinn útlitsmun á milli hluta.
Lengd: | 130 cm |
Breidd: | 84 cm |
Hæð: | 23 cm |
Heildarþyngd: | 19,50 kg |
Nettóþyngd: | 15,91 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 251,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 005.037.94
Vörunúmer | 005.037.94 |
Vörunúmer 005.037.94
Breidd: | 68 cm |
Dýpt: | 67 cm |
Hæð: | 80 cm |
Breidd sætis: | 50 cm |
Dýpt sætis: | 50 cm |
Hæð sætis: | 37 cm |
Vörunúmer: | 005.037.94 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 130 cm |
Breidd: | 84 cm |
Hæð: | 23 cm |
Heildarþyngd: | 19,50 kg |
Nettóþyngd: | 15,91 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 251,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls