Hægt er að halla sólhlífinni svo þú getir skýlt þér allan daginn.
Hægt er að stilla hæðina á sólhlífinni svo hún henti þér sem best.
Efnið veitir góða vernd gegn útfjólubláum geislum þar sem það er með UPF (Ultraviolet Protection Factor) gildið 25+, sem þýðir að það stöðvar 96% af útfjólublárri geislun sólarinnar.
Franskur rennilás heldur efninu til haga þegar það er tekið niður.