MANTELFLY
Teppi,
130x170 cm, beinhvítt/ljósgrátt

1.690,-

995,-

Magn: - +
MANTELFLY
MANTELFLY

MANTELFLY

1.690,-
995,-
Vefverslun: Til á lager
MANTELFLY teppið er með kögri allan hringinn og er úr þráðlitaðri bómull sem færir því fallega áferð. Ljósgráar rendur á beinhvítum bakgrunni passa við nokkur púðaver í vöruúrvali okkar.

Hugleiðingar hönnuða

Inga Leo, hönnuður

Það er mikið um að fólk saumi, vefi, prjóni og saumi út í fjölskyldunni minni og ég verð oft fyrir áhrifum af þeim fjársjóði mynstra sem ég ólst upp við. Vefnaðarvörurnar fyrir október 2024 eru mín túlkun á hefðbundnu handverki eins og kelim-mottum, flæmskum vefnaði og útsaumi úr ull. Ég lagði mig fram um að ná fram einfaldleika og andstæðum með því að endurtaka mynstur eins og stjörnur og geómetrísk form. Ég vona að þessi mynstur úr fortíðinni og nútíðinni færi heimilinu notalegt og friðsælt yfirbragð.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X