Sjálflímandi hlífðartappar úr mjúku en endingargóðu filtefni sem verja viðkvæm yfirborð undir húsgagnafótum, borðlömpum, blómapottum og skálum.
Sexhyrningslögunin er hagkvæm og passar vel á mismunandi hluti.
Ver gólfið fyrir rispum eftir stólfætur og auðveldar þér að færa húsgögnin til.
Auðvelt að festa á sinn stað, sjálflímandi tapparnir festast vel og haldast á sínum stað.