Háfar og viftur

Háfur hjálpar til við að halda eldhúsinu lausu við lykt, gufu og fitu. Háfarnir okkar eru með mismunandi afkastagetu sem þýðir að þeim er einungis ætlað að hreinsa upp það loft sem þarf að hreinsa án þess að hafa áhrif á hitastig rýmisins. Þar sem þeir eru einnig mikilvægur hluti af heildarútliti eldhússins bjóðum við upp á úrval veggháfa, loftháfa og innbyggðra vifta sem passa í hvaða eldhús sem er

Þetta þarf að hafa í huga þegar þú velur viftu/háf:

  1. Hversu breitt er helluborðið? Háfurinn þarf að vera að minnsta kosti jafn breiður.
  2. Hvernig lítur draumaeldhúsið þitt út? Ef eldhúsið þitt er í opnu rými þarftu að passa upp á hljóðstyrk háfsins.
  3. Loftúttak eða kolasía? Athugaðu hvort þú getir tengt háfinn við lofttúttak sem leiðir loftið út úr húsinu. Ef svo er ekki þarftu að nota kolasíur sem draga í sig fitu og lykt úr andrúmsloftinu og hleypa því svo aftur út í rýmið.

Vissir þú að

Ef kveikt er á háfnum eða viftunni 5 mínútum áður en byrjað er að elda eykur það skilvirknina? Ef kveikt er á viftunni kemst hreyfing á loftið sem gerir henni kleift að soga í sig matarlykt og gufur á skilvirkari hátt. Það er einnig góð hugmynd að hafa viftuna eða háfinn í gangi í 10-15 mínútur eftir að matreiðslu lýkur til að gefa þeim færi á að hreinsa allt loftið í rýminu.

Mismunandi gerðir háfa

Innbyggðar viftur

Ef þú villt fullkomlega einsleitt og straumlínulagað eldhús getur þú valið um innbyggðar viftur sem þú getur falið á bak við framhlið sem passar við restina af eldhúsinu.

Veggháfar

Veggháfar fást í mörgum útgáfum og stærðum hjá okkur. Veldu þér háf sem sker sig úr eða sem passar vel með öðrum heimilistækjum og eldhúsinu í heild sinni. Passaðu bara upp á að hann sé jafn breiður eða breiðari en helluborðið svo hann virki sem best.

Loftháfar

Loftháfar henta vel fyrir þá sem hafa möguleika á að vera með eldunaraðstöðuna á eyju.
34 vörur
0 selected
UTDRAG, innbyggð vifta UTDRAG, innbyggð vifta
UTDRAG
Innbyggð vifta,
60 cm, ryðfrítt stál

22.950,-

Energy efficiency class
UNDERVERK, innbyggð vifta UNDERVERK, innbyggð vifta
UNDERVERK
Innbyggð vifta,
60 cm, ryðfrítt stál

47.950,-

Energy efficiency class
MATTRADITION, veggháfur MATTRADITION, veggháfur
MATTRADITION
Veggháfur,
60 cm, hvítt

39.950,-

Energy efficiency class
MATTRADITION, veggháfur MATTRADITION, veggháfur
MATTRADITION
Veggháfur,
60 cm, ryðfrítt stál

39.950,-

Energy efficiency class
MATTRADITION, veggháfur MATTRADITION, veggháfur
MATTRADITION
Veggháfur,
60 cm, svart

39.950,-

Energy efficiency class
SVÄVANDE, loftháfur SVÄVANDE, loftháfur
SVÄVANDE
Loftháfur,
90 cm, ryðfrítt stál

94.950,-

Energy efficiency class
Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

SVÄVANDE
Loftháfur,
90 cm, ryðfrítt stál

94.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MATÄLSKARE, veggháfur MATÄLSKARE, veggháfur
MATÄLSKARE
Veggháfur,
60 cm, ryðfrítt stál

39.950,-

Energy efficiency class
Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MATÄLSKARE
Veggháfur,
60 cm, ryðfrítt stál

39.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

KULINARISK, veggháfur KULINARISK, veggháfur
KULINARISK
Veggháfur,
90 cm, ryðfrítt stál/gler

99.950,-

Energy efficiency class
UNDERVERK, innbyggð vifta UNDERVERK, innbyggð vifta
UNDERVERK
Innbyggð vifta,
80 cm, ryðfrítt stál

54.950,-

Energy efficiency class
RYTMISK, veggháfur RYTMISK, veggháfur
RYTMISK
Veggháfur,
60 cm, ryðfrítt stál

16.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, veggháfur LAGAN, veggháfur
LAGAN
Veggháfur,
60 cm, hvítt

9.950,-

Energy efficiency class
NYTTIG TUB 125, barki
NYTTIG TUB 125
Barki

3.450,-/3 m

NYTTIG TUB 150, barki
NYTTIG TUB 150
Barki

3.950,-/3 m

LAGAN, veggháfur LAGAN, veggháfur
LAGAN
Veggháfur,
60 cm, ryðfrítt stál

13.950,-

Energy efficiency class
FINSMAKARE, veggháfur FINSMAKARE, veggháfur
FINSMAKARE
Veggháfur,
70 cm, svart

84.950,-

Energy efficiency class
BEMÖTA, veggháfur BEMÖTA, veggháfur
BEMÖTA
Veggháfur,
70 cm, stállitt

74.950,-

Energy efficiency class
RYTMISK, veggháfur RYTMISK, veggháfur
RYTMISK
Veggháfur,
90 cm, ryðfrítt stál

29.950,-

Energy efficiency class
NYTTIG FIL 559, kolasía
NYTTIG FIL 559
Kolasía

5.950,-

NYTTIG FIL 120, kolasía
NYTTIG FIL 120
Kolasía,
2 stykki

5.950,-

NYTTIG FIL 440, kolasía
NYTTIG FIL 440
Kolasía,
2 stykki

5.950,-

MATÄLSKARE, veggháfur MATÄLSKARE, veggháfur
MATÄLSKARE
Veggháfur,
60 cm, svart

39.950,-

Energy efficiency class
NYTTIG FIL 400, kolasía
NYTTIG FIL 400
Kolasía,
2 stykki

4.950,-

NYTTIG FIL 500, kolasía
NYTTIG FIL 500
Kolasía,
2 stykki

5.950,-

NYTTIG FIL 650, kolasía
NYTTIG FIL 650
Kolasía

6.950,-

OMNEJD, loftháfur OMNEJD, loftháfur
OMNEJD
Loftháfur,
90 cm, ryðfrítt stál

109.950,-

Energy efficiency class
Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

OMNEJD
Loftháfur,
90 cm, ryðfrítt stál

109.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FÖLJANDE, veggháfur FÖLJANDE, veggháfur
FÖLJANDE
Veggháfur,
80 cm, ryðfrítt stál

99.950,-

Energy efficiency class
Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

FÖLJANDE
Veggháfur,
80 cm, ryðfrítt stál

99.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FOKUSERA, veggháfur FOKUSERA, veggháfur
FOKUSERA
Veggháfur,
70 cm, svart

49.950,-

Energy efficiency class
UPPFRISKANDE, veggháfur UPPFRISKANDE, veggháfur
UPPFRISKANDE
Veggháfur,
80 cm, stállitt

79.950,-

Energy efficiency class
VIGGBO, veggháfur VIGGBO, veggháfur
VIGGBO
Veggháfur,
52 cm, IKEA 300 svart

12.950,-

BALANSERAD, veggháfur BALANSERAD, veggháfur
BALANSERAD
Veggháfur,
80 cm, ryðfrítt stál/gler

47.950,-

Energy efficiency class
FULLSTÄNDIG, veggháfur FULLSTÄNDIG, veggháfur
FULLSTÄNDIG
Veggháfur,
80 cm, hvítt

59.950,-

Energy efficiency class
STACKBO, veggháfur STACKBO, veggháfur
STACKBO
Veggháfur,
55 cm, IKEA 300 svart

29.950,-

Energy efficiency class
VIGGBO, kolasía
VIGGBO
Kolasía

1.950,-

NYTTIG FIL 900, kolasía
NYTTIG FIL 900
Kolasía

3.500,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X