Kæli- og frystiskápar

Jú, IKEA kæli- og frystiskápar halda matvörunum ferskum lengur, en þeir gera líka svo margt annað til að gera lífið örlítið betra. Þeir hafa fjölda eiginleika sem gera þér kleift að geyma og njóta matarins á sem bestan hátt – til dæmis tímastillir fyrir glerflöskukælingu, kæliviftu til að halda jöfnu hitastigi, hraðfrystingu og stafrænan skjá fyrir stillingar og ýmsa virkni (svo eitthvað sé nefnt).

Þetta þarf að hafa í huga þegar þú velur kæli- og frystiskápa:

  1. Hversu mikinn mat geymir þú venjulega í kæliskápnum og/ eða frystiskápnum? Hvað eruð þið mörg í fjölskyldunni? Hversu oft verslar þú? Við erum með mismunandi stærðir og gerðir til að velja úr.
  2. Þarft þú einhverja sérstaka eiginleika eða aukahluti til að auðvelda þér að skipuleggja kæli-/ frystiskápinn? Við bjóðum upp á ýmiss konar aukahluti.
  3. Hvaða útlit viltu og hvað passar í eldhúsið þitt? Þú getur valið um frístandandi tæki sem skera sig úr eða innbyggð sem gefa eldhúsinu heildstæðara útlit.

Vissir þú að

Matvælin haldast fersk lengur með innbyggðri kæliviftu? Viftan dreifir köldu loftinu og heldur jöfnu hitastigi um allan kæliskápinn. Þar sem hitastigið er það sama hvar sem er í kæliskápnum getur þú geymt matvörurnar og drykkina þar sem þér sýnist.

Vissir þú að afþíðing og að skafa klaka úr frystiskápnum er bara slæm minning? Sjálfvirka afþíðingin kemur í veg fyrir rakamyndun og dregur úr líkum á því að hrím eða klaki myndist í frystiskápnum.


Mismunandi tegundir

Innbyggðir

Ef þú vilt heildstætt útlit getur þú haft kæli-/ frystiskápinn innbyggðan og falið á bak við framhliðar sem eru eins og eldhúsið.

Innbyggðir undir borðplötu

Ef eldhúsið er lítið eða ef þú eldar ekki mikið getur verið hentugt að vera með kæli-/frystiskáp inn á milli grunnskápa undir borðplötunni..

Frístandandi

Ef þú vilt heldur að kæli-/frystiskápurinn skeri sig úr skaltu velja frístandandi skáp. Þeir rúma líka meira en innbyggðir skápar án þess að taka meira pláss í eldhúsinu.
26 vörur
0 selected
ISANDE, kæli-/frystiskápur ISANDE, kæli-/frystiskápur
ISANDE
Kæli-/frystiskápur,
194/62 l, IKEA 700 innbyggt

129.950,-

99.950,-

Energy efficiency class
TILLREDA, kæliskápur TILLREDA, kæliskápur
TILLREDA
Kæliskápur,
43 l, frístandandi/hvítt

19.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, kæliskápur LAGAN, kæliskápur
LAGAN
Kæliskápur,
126 l, innbyggt

49.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, frystiskápur LAGAN, frystiskápur
LAGAN
Frystiskápur,
85 l, innbyggt

54.950,-

Energy efficiency class
VINDÅS, kæli-/frystiskápur VINDÅS, kæli-/frystiskápur
VINDÅS
Kæli-/frystiskápur,
223/120 l, IKEA 300 frístandandi/hvítt

84.950,-

Energy efficiency class
TYNNERÅS, frystiskápur TYNNERÅS, frystiskápur
TYNNERÅS
Frystiskápur,
286 l, IKEA 500 frístandandi/ryðfrítt stál

129.950,-

Energy efficiency class
YTTERNÄS, frystiskápur undir borðplötu YTTERNÄS, frystiskápur undir borðplötu
YTTERNÄS
Frystiskápur undir borðplötu,
94 l, IKEA 500 innbyggt

69.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, kæli-/frystiskápur LAGAN, kæli-/frystiskápur
LAGAN
Kæli-/frystiskápur,
197/65 l, frístandandi/hvítt

69.950,-

Energy efficiency class
HÅLLNÄS, kæliskápur með frystihólfi HÅLLNÄS, kæliskápur með frystihólfi
HÅLLNÄS
Kæliskápur með frystihólfi,
174/16 l, IKEA 500 innbyggt

79.950,-

Energy efficiency class
TINAD, kæli-/frystiskápur TINAD, kæli-/frystiskápur
TINAD
Kæli-/frystiskápur,
210/79 l, IKEA 500 innbyggt

114.950,-

Energy efficiency class
Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

TINAD
Kæli-/frystiskápur,
210/79 l, IKEA 500 innbyggt

114.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FORSNÄS, frystiskápur FORSNÄS, frystiskápur
FORSNÄS
Frystiskápur,
212 l, IKEA 700 innbyggt

129.950,-

Energy efficiency class
ÖVERNÄS, kæli-/frystiskápur
Nýtt
ÖVERNÄS
Kæli-/frystiskápur,
193/74 l, IKEA 700 innbyggt

129.950,-

TYNNERÅS, kæliskápur TYNNERÅS, kæliskápur
TYNNERÅS
Kæliskápur,
365 l, IKEA 500 frístandandi/ryðfrítt stál

129.950,-

Energy efficiency class
FASTNÄS, kæliskápur undir borðplötu FASTNÄS, kæliskápur undir borðplötu
FASTNÄS
Kæliskápur undir borðplötu,
130 l, IKEA 500 innbyggt

69.950,-

Energy efficiency class
VINDÅS, kæli-/frystiskápur VINDÅS, kæli-/frystiskápur
VINDÅS
Kæli-/frystiskápur,
223/120 l, IKEA 300 frístandandi/stállitt

89.950,-

Energy efficiency class
TYLLSNÄS, kæliskápur m/frystihólfi, u. bpl. TYLLSNÄS, kæliskápur m/frystihólfi, u. bpl.
TYLLSNÄS
Kæliskápur m/frystihólfi, u. bpl.,
92/15 l, IKEA 500 innbyggt

69.950,-

Energy efficiency class
SKOGSNÄS, kæli-/frystiskápur
Nýtt
SKOGSNÄS
Kæli-/frystiskápur,
213/87 l, IKEA 700 innbyggt

164.950,-

RISNÄS, kæli-/frystiskápur RISNÄS, kæli-/frystiskápur
RISNÄS
Kæli-/frystiskápur,
192/79 l, hvítt/IKEA 500 innbyggt

99.950,-

Energy efficiency class
ALINGSÅS, kæli-/frystiskápur ALINGSÅS, kæli-/frystiskápur
Nýtt lægra verð
ALINGSÅS
Kæli-/frystiskápur,
210/106 l, IKEA 500 frístandandi/ryðfrítt stál
Fyrra verð: 114.950,-
99.950,- Energy efficiency class
FORSNÄS, kæliskápur FORSNÄS, kæliskápur
FORSNÄS
Kæliskápur,
310 l, IKEA 700 innbyggt

124.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, kæliskápur með frystihólfi LAGAN, kæliskápur með frystihólfi
LAGAN
Kæliskápur með frystihólfi,
97/16 l, frístandandi/hvítt

39.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, kæli-/frystiskápur LAGAN, kæli-/frystiskápur
LAGAN
Kæli-/frystiskápur,
115/59 l, frístandandi/hvítt

59.950,-

Energy efficiency class
SPELNÄS, vínkælir SPELNÄS, vínkælir
SPELNÄS
Vínkælir,
IKEA 500

69.950,-

Energy efficiency class
MÖLNÅS, kæli-/frystiskápur MÖLNÅS, kæli-/frystiskápur
MÖLNÅS
Kæli-/frystiskápur,
249/106 l, IKEA 700 frístandandi/stállitt

129.950,-

Energy efficiency class
RÅKALL, kæli-/frystiskápur RÅKALL, kæli-/frystiskápur
RÅKALL
Kæli-/frystiskápur,
153/79 l, IKEA 500 innbyggt

86.950,-

Energy efficiency class
RIBBENÅS, kæli-/frystiskápur, tvöföld hurð RIBBENÅS, kæli-/frystiskápur, tvöföld hurð
RIBBENÅS
Kæli-/frystiskápur, tvöföld hurð,
347/169 l, IKEA 700 frístandandi/ryðfrítt stál

199.950,-

Energy efficiency class
Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X