With their clean lines, smooth finish and soft muted colour, the brown-beige HAVSTORP kitchen fronts are a great choice for setting your own unique style. In this bustling family kitchen, they create a perfect canvas for playful contrasts with lighter worktops and black appliances and accessories.

Hannaðu eldhús drauma þinna

Eldhús eiga að koma til móts við ólíkar þarfir og smekk fólks og þá koma METOD eldhússkáparnir sér einstaklega vel – eins og þessir sem leynast á bak við HAVSTORP framhliðarnar. Eldhússkáparnir eru til í ótal stærðum og gerðum og henta því þínum þörfum fullkomlega.

 

Skoðaðu teikniforrit fyrir eldhús

Skoðaðu teikniforrit fyrir eldhús

Útlit sem endist

HAVSTORP eldhúsframhliðar eru til í úrvali af vel völdum litum sem skapa einstakan stíl.Þar eru brúndröppuðu framhliðarnar engin undantekning. Fallegt og slétt yfirborðið skapar afslappað og snyrtilegt yfirbragð en svo er auðvelt að skreyta þær með úrvali af hnúðum og höldum.

 

Skoðaðu HAVSTORP

Skoðaðu HAVSTORP

Ókeypis 25 ára ábyrgð

IKEA eldhús eru gerð til að þola álagið sem fylgir daglegu lífi, ár eftir ár. Við erum svo sannfærð um gæðin að við bjóðum upp á 25 ára ábyrgð á METOD eldhúsum.

 

Kynntu þér ábyrgðarskilmálana

Kynntu þér ábyrgðarskilmálana

Kynntu þér brúndrappaðar HAVSTORP framhliðar

Skoðaðu betur HAVSTORP eldhúsframhliðar með stílhreinum línum og sléttu yfirborði í brúndröppuðu. Fallegar og auðvelt að gera að sínu.

Vörurnar sem skapa útlitið


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X