Hvernig virkar þjónustan
  • Þegar útfyllt beiðni er móttekin ferðu á biðlista eftir teikningu.
  • Þegar röðin kemur að þér mun ráðgjafi hanna rýmið út frá hönnunarbeiðni og fylgiskjölum.
  • Ráðgjafi sendir þér tillögu ásamt athugasemdum.
  • Þegar þú færð teikningu getur þú fengið símatíma eða netfund til að fara yfir teikninguna með ráðgjafanum.
  • Í samvinnu við þinn ráðgjafa verður draumarýmið að veruleika.
  • Þegar endanleg teikning liggur fyrir mun ráðgjafi útbúa verðáætlun sem þú notar til að ganga frá kaupum.
Nánari upplýsingar
  • Við mælum með að þú kynnir þér vöruúrvalið okkar áður en þú sendir inn hönnunarbeiðni.
  • Því nákvæmari upplýsingar sem við fáum um rýmið, því betri verður útkoman.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X