IKEA hönnuður situr fyrir svörum: Hagstæður stíll!
Hvernig er hægt að gera heimili bæði hentugt og fallegt á hagstæðan hátt? Það er ein af stóru spurningunum – og innanhússhönnuður IKEA er með svörin!
Lífræn og náttúrleg form
Fjölfarin svæði þurfa helst að hafa eitthvað sem færir þeim ró og yfirvegun – eins og vefnaðarvörur úr náttúrulegu efni, púða með handgerðu laufamynstri og hagstæða skrautmuni með náttúrulegum formum.
Skoðaðu púða
Svartur málmur fyrir stílhreint útlit
Svartur málmskápur með stílhreinum línum færir mikið notuðu svæði mínímalískt yfirbragð. Glerhurðir lokka að og auðvelda aðgengi að innihaldinu.
Skoðaðu glerskápa
Nútímalegt og mínímalískt útlit
Sýnilegar ljósaperur og látlaus húsgögn úr ljósum við skapa flott og hrjúft yfirbragð. Bættu við listaverkum, mottum og skrautmunum fyrir nútímalegt og notalegt útlit.
Skoðaðu LED ljósaperur
Notaðu náttúruleg efni
Skapaðu hlýlegt samræmi í mikið notuðu rými með náttúrulegri litapallettu og áferð. Stólar úr reyr eða mottur úr júta gefa af sér náttúrulegt yfirbragð og eru notaleg viðkomu.
Skoðaðu mottur
Heimili með persónutöfra
Hvort sem þú vilt leyfa náttúrulegum viðnum að njóta sín eða mála hann þá færir hann rýminu karakter og stíl – sniðinn að þér og buddunni.
Skoðaðu kolla
Fegurðin liggur í smáatriðunum
Fegraðu heimilið með hagstæðum og áhrifaríkum húsbúnaði.