En sú gleði sem fylgir vel hirtum garði! Flottur gróður er ekki aðeins unaður fyrir augað heldur hefur marga aðra heilnæma (og bragðgóða) kosti. Stígðu inn á heimili þar sem alls kyns gróðurvörur koma sér vel til að lyfta andanum og kitla bragðlauka.
Gróðurrækt inni og úti

Plöntustöð fyrir grænni fingur

Góð og greinileg aðstaða auðveldar aðgengi að áhugamálunum. Í einu horni heimilisins er plöntustöð. Hillur, slár, snagar og hjólavagnar allt í kringum vask gera ræktunina enn notalegri og aðgengilegri.

Skoðað ENHET fyrir baðherbergi
Gróðurrækt inni og úti
Gróðurrækt inni og úti
Gróðurrækt inni og úti

Þú uppskerð eins og þú sáir

Ein leið til að draga úr matarkostnaði er að rækta það sem við getum. Fræ úr grænmeti eru þurrkuð og geymd í umslögum í glærum kössum – þá er auðvelt að finna réttu fræin til að setja í blómapott þegar heppilegur tími fyrir sáningu rennur upp.

 

Skoða blómapotta

Plönturækt með afleggjurum

Margar plöntur á þessu heimili eiga sér upphaf sem afleggjarar í vatni í glærum vösum og glösum. Þegar afleggjararnir skjóta rótum fara þeir í pott með mold þar sem þeir fá nóg af dagsljósi. Ef plönturnar þurfa mikinn yl kemur lítið gróðurhús sér einstaklega vel og hjálpar þeim að vaxa og dafna.

Skoða ræktunarvörur
Gróðurrækt inni og úti
Gróðurrækt inni og úti

Gróðurrækt á minni svæðum

Ef útisvæðið er takmarkað er sniðugt að hafa plönturnar í sérpottum svo þær fái rétta mold, lýsingu og vökvun. Svo er einfalt að umpotta í stærri pott þegar þær stækka. Kryddjurtir og aðrar litlar ætar plöntur geta verið á hillum til að nýta betur fermetrana.
Gróðurrækt inni og úti
Gróðurrækt inni og úti


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X