Opið, einfalt og klassískt
Það er vinsælt að hafa stofu og eldhús í opnu rými en hér er önnur nálgun. Unga fjölskyldan lagaði rýmið að þeirra einstöku þörfum og áhugamálum – með mikla áherslu á einfaldleika, klassíska hönnun og náttúruleg hráefni.
Í litlu rými þarf hver einasti hlutur að hafa notagildi – en hvað með fegurðargildi? Íbúðin er gott dæmi um hvað gerist þegar þetta tvennt kemur saman: Hvert húsgagn hefur minnst eitt notagildi ásamt tímalausri hönnun sem bætir útlit herbergisins.
Hans Blomquist,
innanhússhönnuður
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn