Hönnuður situr fyrir svörum: Stúdíóíbúð sem hentar heilli fjölskyldu
„Við fjölskyldan erum nýflutt í þakíbúð og vitum ekki hvar við eigum að byrja! Hvernig getum við breytt þessu opna rými í heimili?“ Veggir gera mikið fyrir íbúð en þó er hægt að hanna fallegt heimili án þeirra. Samkvæmt innanhússhönnuðinum Annette Ydholm snýst það um að skipta íbúðinni upp í svæði, snjallar hirslur og möguleika á næði þegar þess er þörf.
Annette: Hæ! Með þessu heimili vildi ég sýna hvernig er hægt að skapa hentuga og líflega íbúð fyrir fjölskyldu í óhefðbundnu opnu rými. Ég nýtti reynslu mína og þekkingu til að veita öllum eigið rými eftir kúnstarinnar reglum.
Annette Ydholm
Innanhússhönnuður
Annette Ydholm
Innanhússhönnuður
Annette Ydholm
Interior designer
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn