Ertu mikið fyrir að elda og prófa nýjar uppskriftir? FINMAT línan hvetur þig áfram! Pottarnir og pönnurnar eru hönnuð af Ilse Crawford og eru úr kopar og ryðfríu stáli. Þau eru þægileg í notkun og veita þér innblástur í eldhúsinu. Virka á allar gerðir eldavéla, einnig spanhellur.