Fermingarleikur IKEA 2025

Ert þú að fara í fermingu eða þekkir þú einhvern sem er að fermast? Komdu við í versluninni og taktu þátt í fermingarleik IKEA og fermingarbarnið gæti unnið veglega inneign í IKEA.

 

Hugmyndir og gjafir fyrir fermingarbarnið

Fermingin markar mikilvæg tímamót í lífi barnsins. Fermingarbarnið fær að vera í aðalhlutverki og býður óþreyjufullt og spennt eftir þessum stóra degi sem það mun aldrei gleyma! Hér fyrir neðan finnur þú hugmyndir og góðar gjafir fyrir fermingarbarnið.

Fyrir bjarta framtíð

Hjálpaðu fermingarbarninu að láta ljós sitt skína. Sveigjanleg ljós eru tilvalin til að skreyta herbergið á persónulegan og skapandi hátt.

Skoðaðu alla lýsingu

Skoðaðu veislubæklinginn!

Allt fyrir veisluna! Fermingar, útskriftir, afmæli og fleira.

 

Borðleggjandi stemning!

Fallegur borðbúnaður, stílhrein hnífapör og glæsilegar servíettur geta sett punktinn yfir i-ið. Hvort sem þú ert að bjóða í hátíðarkvöldverð eða einfaldan mat með fjölskyldunni, þá finnur þú allt sem þú þarft hjá okkur til að gera stundina ógleymanlega.

Skoðaðu borðbúnað

Fyrir tískumeistarann

Í táningaherberginu er oft miklum tíma varið fyrir framan snyrtiborð. Þar er hægt að æfa nýjar hárgreiðslur og horfa á leiðbeiningar á samfélagsmiðlum á sama tíma eða jafnvel taka upp eigið myndband.

Berðu þig vel við að bera fram!

Settu skemmtilegan blæ á veisluborðið með fallegum bökkum, skálum og kökustöndum. Hvort sem þú ert með pinnamat eða hnallþóruboð þá finnur þú rétta borðbúnaðinn hjá okkur.

Skoðaðu kökudiska og bakka

Fyrir svefnpurkurnar

Gjöf sem missir aldrei marks! Fallegt sængurverasett gerir svefninn jafnvel meira freistandi og færir svefnherberginu karakter.

Skoðaðu öll sængurverasett

Fyrir tónlistarunnandann

Ferðahátalari hittir í mark enda frábær í ferðalagið, með vinum í garðinn, á ylströndina eða hreinlega hvert sem er.

Skoðaðu alla hátalara

Fyrir spilarann

Þó tölvuleikjaspilarar séu með hugann við leikinn þá er engu að síður mikilvægt að það fari vel um kroppinn. Gerðu aðstöðuna enn betri og þægilegri.

Skoða allt fyrir spilarann

Fyrir bókaunnandann

Að lesa bók er einstök leið til að slaka á og dreyma sig burt. Með góðum lestrarstól og mjúkri lýsingu verður lestrarhornið hlýlegt afdrep þar sem hægt er að sökkva sér í skemmtilegar sögur og spennandi fróðleik.

Fyrir bakarann

Hefur fermingarbarnið áhuga á bakstri? Gerðu því kleift að prófa sig áfram með réttu græjunum. Hver veit? Kannski færð þú að bragða á afrakstrinum einn daginn.

Skoða allar bökunarvörur
50 vörur
0 selected
MICKE, skrifborð
MICKE
Skrifborð,
105x50 cm, hvítt

14.950,-

MICKE, skrifborð
MICKE
Skrifborð,
105x50 cm, svarbrúnt

14.950,-

MALM, snyrtiborð
MALM
Snyrtiborð,
120x41 cm, hvítt

18.950,-

MICKE, skrifborð
MICKE
Skrifborð,
142x50 cm, hvítt

14.950,-

NATTJASMIN, sængurverasett
Sjálfbærara efni
NATTJASMIN
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, hvítt

6.490,-

BRIMNES, rúmgrind með hirslu og höfðagafli
BRIMNES
Rúmgrind með hirslu og höfðagafli,
140x200 cm, hvítt/Lönset

67.300,-

FREDDE, tölvuleikjaborð
FREDDE
Tölvuleikjaborð,
140/185x74x146 cm, svart

37.950,-

HUVUDSPELARE, leikjastóll
HUVUDSPELARE
Leikjastóll,
svart

9.950,-

KALLAX, skrifborð
KALLAX
Skrifborð,
111x39 cm, svarbrúnt

9.950,-

BRÄNNBOLL, leikjahægindastóll
BRÄNNBOLL
Leikjahægindastóll,
grátt/svart

17.950,-

ALEX, skrifborð
ALEX
Skrifborð,
100x48 cm, hvítt

24.950,-

LÅNESPELARE, hringljós með símastandi
LÅNESPELARE
Hringljós með símastandi

6.490,-

UTESPELARE, tölvuleikjaborð
UTESPELARE
Tölvuleikjaborð,
160x80 cm, asksáferð/grátt

22.950,-

VAPPEBY, lampi með bluetooth-hátalara
VAPPEBY
Lampi með bluetooth-hátalara,
úti/grátt

9.950,-

STYRSPEL, leikjastóll
STYRSPEL
Leikjastóll,
dökkgrátt/grátt

37.950,-

VINDKAST, borðlampi
VINDKAST
Borðlampi,
26 cm, hvítt

3.690,-

SKÅLBODA, hægindastóll
Nýtt
SKÅLBODA
Hægindastóll,
hvítt

13.950,-

BRÄNNBOLL, uppblásinn leikjastóll
BRÄNNBOLL
Uppblásinn leikjastóll,
skærgrænt

7.950,-

NORDLI, rúmgrind með hirslu
NORDLI
Rúmgrind með hirslu,
120x200 cm, kolgrátt

44.950,-

VAPPEBY, Bluetooth-hátalari
VAPPEBY
Bluetooth-hátalari,
20x20 cm, svart/3. kynslóð

9.950,-

GRÅFJÄLLET, snyrtiborð
GRÅFJÄLLET
Snyrtiborð,
100x42 cm, kolgrátt

13.950,-

KALLAX, skrifborð
KALLAX
Skrifborð,
111x39 cm, hvítt

9.950,-

LÖPARBANA, leikjastóll
LÖPARBANA
Leikjastóll,
Vissle grænt

17.950,-

MALM, rúmgrind
MALM
Rúmgrind,
120x200 cm, hvítt

26.950,-

VAPPEBY, lampi með bluetooth-hátalara
VAPPEBY
Lampi með bluetooth-hátalara,
úti/blátt

9.950,-

ALEX, skrifborð
ALEX
Skrifborð,
100x48 cm, svarbrúnt

24.950,-

SYMFONISK, WiFi-hátalari
SYMFONISK
WiFi-hátalari,
svart snjallvara/2. kynslóð

22.950,-

SYMFONISK, WiFi-hátalari
SYMFONISK
WiFi-hátalari,
hvítt snjallvara/2. kynslóð

22.950,-

SYMFONISK, gólflampi með WiFi-hátalara
SYMFONISK
Gólflampi með WiFi-hátalara,
bambus/snjallvara

39.950,-

HATTEFJÄLL, skrifborðsstóll með örmum
HATTEFJÄLL
Skrifborðsstóll með örmum,
Smidig svart/svart

44.950,-

NÖDMAST, LED ferðaljós, gengur f/rafhlöðum
NÖDMAST
LED ferðaljós, gengur f/rafhlöðum,
26 cm, ljósbleikt/dökkgrágrænt

2.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

NÖDMAST
LED ferðaljós, gengur f/rafhlöðum,
26 cm, ljósbleikt/dökkgrágrænt

2.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

NATTJASMIN, sængurverasett
NATTJASMIN
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, blágrænt

6.490,-

SMÖRKULL, skrifborðsstóll með örmum
SMÖRKULL
Skrifborðsstóll með örmum,
Gräsnäs rautt

24.950,-

STYRSPEL, leikjastóll
STYRSPEL
Leikjastóll,
grátt/rautt

37.950,-

HATTEFJÄLL, skrifborðsstóll með örmum
HATTEFJÄLL
Skrifborðsstóll með örmum,
Gunnared drappað/hvítt

37.950,-

LUKTJASMIN, sængurverasett
LUKTJASMIN
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, grádrappað

6.490,-

VITARNA, rúmgrind
VITARNA
Rúmgrind,
140x200 cm, hvítt

29.950,-

NÖDMAST, LED ferðaljós, gengur f/rafhlöðum
NÖDMAST
LED ferðaljós, gengur f/rafhlöðum,
26 cm, hvítt/svart

2.990,-

LÖPARBANA, leikjastóll
LÖPARBANA
Leikjastóll,
Vissle dökkgrátt

17.950,-

BRÄNNBOLL, leikjahægindastóll
BRÄNNBOLL
Leikjahægindastóll,
grátt/skærgult

17.950,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X