Litla eldhúsið býður upp á frábært vinnuflæði á milli kæliskáps, vinnuborðs, vasks og ofns. L-laga eldhús er tilvalið í opið rými og tengir saman eldhúsið og stofuna án þess að mynda flöskuháls.
Falið en þó fyrir allra augum – HÅLLNÄS kæliskápur með frystihólfi er í lágum skáp með eins framhlið og er á öðrum skápum og skúffum í eldhúsinu. Skápur í sömu hæð geymir ofn og örbylgjuofn með sömu snyrtilegu hönnun sem gerir eldhúsinu kleift að falla inn í heimilið. Stílhreint og einfalt, rétt eins og NICKEBO framhliðarnar.
L-laga grágrænt eldhús með nútímalegu og stílhreinu yfirbragði með möttum NICKEBO eldhúsframhliðum. METOD skáparnir eru sem hannaðir í rýmið og rúma helstu eldhúsgræjurnar þannig að eldhúsið heldur snyrtilegu heildarútliti. Litla eldhúsið býr yfir sveigjanlegum og sniðugum lausnum fyrir eldamennskuna, matmálstíma og félagsskap.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn