Leyfðu þreytunni að líða úr þér í notalegu baði, dragðu sturtuhengið fyrir og slakaðu á. Gríptu svo mjúkt GULVIAL handklæði og stígðu á þægilega baðmottu (inniskór halda fótunum hlýjum á meðan þú þerrar þig). Góðar vefnaðarvörur færa þér lúxus á hverjum degi.
Þetta litla baðherbergi er innblásið af svokölluðum Hamptons-stíl – með sígildri blöndu af mildum pastellitum, viðaráferð og frískandi strandþema. HEMNES baðherbergishúsgögn búa yfir hefðbundnu yfirbragði og bjóða upp á sniðugt hirslupláss (stór spegill er algjör bónus).
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn