Þegar þú ert að velja útihúsgögn á svalirnar eða litla verönd – og hirslur, lýsingu, skrautmuni og aðra smáhluti – er gott að hafa í huga að sveigjanleiki færir þér betri nýtingu á svæðinu. Hér eru nokkrar leiðir til að fá sem mest úr útisvæðinu þínu. 
balcony garden
runnen

Hirstu upp í grunninum

Gólfklæðningin færir svölunum andlitslyftingu á augabragði. Þú einfaldlega smellir saman gólfefninu sem er plasti og því ekki aðeins endingargott og veðurvarið heldur einfalt að sníða og skera að þínu rými. Veldu lit eða blandaðu þeim saman.

 

Skoðaðu útigólfefni

Skoðaðu útigólfefni

Til í hvað sem er

Borð og stólar sem hægt er að fella saman og setja til hliðar auðvelda þér að hliðra til á örskotsstundu. Útisvæðið er tilvalið fyrir skapandi leiki, morgunjóga eða jafnvel skammtímaverkstæði.

 

Skoðaðu útihúsgögn
sundsö

Skoðaðu útihúsgögn

Vinsælir valkostir á útisvæðið

Þegar þú velur samanfellanleg húsgögn á svalirnar eða veröndina er lítið má að setja þau til hliðar þegar þau eru ekki í notkun. Nokkrir aukastólar fyrir gesti taka þá lítið sem ekkert pláss. Hér eru vinsælir kostir.

Skoðaðu útihúsgögn
kolbjörn

Staður til að fela og flagga

Nýttu veggplássið vel með skápum og hillum. Blanda af opnum og lokuðum hirslum gerir þér kleift að fela hluti sem þú vilt ekki að aðrir sjái – eins og áburðarpoka og garðverkfæri – og færa fallegu plöntunum sviðsljósið.

 

Skoðaðu útihirslur

Skoðaðu útihirslur

Borðleggjandi hirslupláss

Lítið sófaborð er tilvalið fyrir drykki og fleira á meðan þú nýtur þess að slappa af á svölunum. Hentugt hirslupláss undir borðplötunni er kjörið fyrir aukapúða eða teppi. Í litlu plássi er mikilvægt að kreista út eins mikið hirslupláss og mögulegt er.

 

Skoðaðu útiborð og sófa
fålskär

Skoðaðu útiborð og sófa
tumholmen

Tvöföld notkun og sparnaður

Húsgögn sem henta bæði innandyra og úti spara þér peninga og geymslupláss. Þessi notalegi ruggustóll er léttur og því auðvelt að færa hann á milli.

 

Skoðaðu útistóla

Skoðaðu útistóla

Lýsandi hljómur

VAPPEBY lampi með hátalara er lítill og handhægur og færir svölunum bæði birtu og hljóm. Þú einfaldlega tengist honum með Bluetooth og kemur þér vel fyrir undir berum himni.


Skoðaðu útlýsingu

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X