Hirslur við höndina

Sígildur HAUGA skápur kemur sér vel fyrir bolla, diska og annað sem þú þarft á hverjum degi. Þú getur jafnvel geymt mat þar líka til að spara pláss á borðinu. Á bak við hurðirnar getur þú geymt fleiri hluti sem þú vilt vernda fyrir ryki eða hreinlega fela.

Skoðaðu skápa

Einfaldar leiðir til að lýsa upp daginn

Litlir hlutir geta haft mikil áhrif. Eins og þessi blóm, SOCKERÄRT blómavasi – sem má nýta einnig sem könnu, kerti og FULLTALIG kertastjakar. Þessir hlutir færa daglegu lífi fegurð og rýminu persónuleika. Blómin eru alltaf fersk og þurfa ekki vatn!Þú finnur þau í SMYCKA gerviblómalínunni okkar.

Skoðaðu skreytingar

More ideas for adding beauty

See all decorations

Mýkt sem skrúfar upp stílinn

Púðarnir og borðdúkurinn eru með sígildum mynstrum sem draga fram einfaldan og sígildan stíl rýmisins. Púðarnir og SVINDINGE mottan gera bekkinn enn þægilegri og hlýlegir litirnir bæta um betur. Borðdúkar verja og fegra borðið og skapa notalegt andrúmsloft. Við gerðum þennan úr TAGGLUSERN efni.

 

Skoðaðu vefnaðarvöru

Skoðaðu vefnaðarvöru

Listin að dekka borð

Þegar þú leggur á borð færir þú hversdagsleikanum fegurð og gerir hverja máltíð einstaka. Skemmtilegu SILVERSIDA diskarnir með blettamynstri koma vel út með VÅRARV servíettum og köflóttum borðdúk. SILVERSIDA línan er úr endurunnu efni frá skemmdum eða gölluðum vörum í bland við ný hráefni til að tryggja gæðin.

 

Skoðaðu borðbúnað

Skoðaðu borðbúnað

Hentugur borðstofukrókur með sígildum sveitasjarma

Einfalt og hentugt, HAUGA borðið, stólarnir og skápurinn eru öll í stíl og skapa notalegt andrúmsloft. TRETTIOEN loftljósið færir saman sígildan stíl og notagildi og hjálpar til við að færa matnum sviðsljósið. Bættu um betur með fallegum blómum og NORDVIKEN sessum fyrir þægindi.

 

Skoðaðu borðstofuhúsgögn

Skoðaðu borðstofuhúsgögn

Steldu stílnum


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X