Með góðum hirslum getur barnið orðið að algjörum heimsmeistara í tiltekt. Frágangurinn getur orðið hluti af leiknum með hirslur í aðalhlutverki. Númeraðir kassar undir rúmi og SKOGSDUVA karfa gætu orðið til þess að barnið klári tiltektina áður en þú nærð að minna það á að ganga frá. Ertu til? Af stað!
Það er algengur misskilningur að fataskápar eigi allir að vera notaðir eins en það má sko alveg breyta til! Hvernig á barnið að ná í fötin sín ef þau eru of hátt uppi? Skipuleggðu fataskápinn með barninu til að bæði þú og barnið séuð ánægð með fataskipulagið. Af hverju? Því þá fer minni tími í að taka til föt og meiri í að leika!
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn