Hér eru nokkrar leiðir til að slá upp eftirminnilegri veislu fyrir þína nánustu, án þess að hún hafi of mikil áhrif á bankareikninginn.

Hugmynd: Veislumatur úr plöntum

Ef þú ert að matreiða fyrir hóp af sársvöngum vinum, prófaðu þá að elda aðalréttinn með VÄRLDSKLOK plöntuhakkinu. Möguleikarnir eru nánast endalausir allt frá plöntuborgurum og bollum að bolognese eða taco. VÄRLDSKLOK bragðast eins og kjöt en er úr plöntuprótíni sem þýðir að þú ert að velja umhverfisvænni máltíð sem er að auki ljúffeng og á góðu verði!
 

Skoðaðu sænska mathornið

Hugmynd: Notaðu hlutlausan borðbúnað í grunninn

Stílhreinar leirvörur og látlausar glervörur standa ávallt fyrir sínu, sama hvert tilefnið er. Það er einnig auðvelt að færa þær í mismunandi sparibúning svo að matarborðið sé aldrei eins. Hérna passar borðbúnaðurinn vel við svartan og hvítan borðdúkinn ásamt antíkskeiðunum sem skreyta diskana.
 

Skoðaðu borðbúnað

Hugmynd: Fáðu innblástur frá náttúrunni

Fersk blóm úr blómabúðinni kosta sitt, en það er ekki eina leiðin til að bæta náttúrulegri fegurð við matarborðið. Nokkrar þurrkaðar greinar eða blóm úr garðinum eru jafn falleg. Það er einnig tilvalið að þurrka grös, köngla eða hvað sem þú finnur í síðdegisgöngunni.
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Hugmynd: Fáðu sem mest út úr rýminu

Jafnvel lítil borðstofa getur rúmað stóran hóp af fólki sem þér þykir vænt um ... það eina sem þú þarft er smá skipulag. Stafli af stólum fyrir fleiri gesti tekur ekki mikið pláss, ekki heldur aukaborðið sem sem bíður á veggnum.

Taktu skref inn á annað heimili

Hliðstæðir heimar


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X