Þessi hverfisbar er vinsæll bæði á daginn og á kvöldin. Háir og lágir stólar á þrem mismunandi svæðum og blönduð lýsing gera hann að hlýlegum og fjölbreyttum stað sem tekur vel á móti öllum.

Setið við barinn

Þægilegir barstólar og dimmanleg lýsing gerir þetta svæði huggulegt fyrir drykki og snarl. Opnar og lokaðar hillueiningar geyma glös, borðbúnað og drykki. Svo getur þú sett rétta tóninn með Wifi hátalara.

Skoðaðu stóla

Hádegisverður með stíl

Afslappaður hádegisverður milli vina, hádegisfundir eða kvöldhittingar - barborð og barstólar henta vel því auðvelt er að færa stólana til og bæta fleirum við. Ljós viðurinn bætir fáguðum hlýleika við huggulegu, óformlegu stemminguna.

Skoðaðu RÖNNINGE línuna

Sæti með útsýni

Það er fátt betra en að sitja við gluggann, hvort sem það er einn kaffibolli eftir vinnu með góðum vini eða dagbókarskrif á meðan þú virðir fyrir þér gangandi vegfarendur. Þessir barstólar henta vel í rýmið og með langri hillu í hlutverki borðs getur þú leyft viðskiptavinum þínum að fylgjast með mannlífinu fyrir utan.

Skoðaðu barstóla

Lýsing fyrir mismunandi tíma dags

Góð lýsing getur gert gæfumuninn og með snjalllýsingunni okkar getur þú stýrt henni á einfaldan hátt og sett rétta tóninn fyrir daginn eða kvöldið.

Skoðaðu hangandi loftljós
9 vörur
0 selected
NYMÅNE, loftkastari, fjögurra ljósa
NYMÅNE
Loftkastari, fjögurra ljósa,
hvítt

7.990,-

LACK, vegghilla
LACK
Vegghilla,
110x26 cm, hvítt

2.450,-

SVALKA, vínglas
SVALKA
Vínglas,
30 cl, glært gler

995,-

NYMÅNE, veggljós, upp/niður, fasttengt
NYMÅNE
Veggljós, upp/niður, fasttengt,
hvítt

2.990,-

RÖNNINGE, stóll
Sjálfbærara efni
RÖNNINGE
Stóll,
birki

14.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

RÖNNINGE
Stóll,
birki

14.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

SUNNEBY, rafmagnssnúra fyrir loftljós
SUNNEBY
Rafmagnssnúra fyrir loftljós,
1.8 m, hvítt ofið efni

1.290,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

SUNNEBY
Rafmagnssnúra fyrir loftljós,
1.8 m, hvítt ofið efni

1.290,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MOLNART, LED ljósapera E27, 140 lúmen
MOLNART
LED ljósapera E27, 140 lúmen ,
125 mm, kúlulaga grátt gler

1.290,-

RÖNNINGE, barborð
RÖNNINGE
Barborð,
75x75 cm, birki

29.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

RÖNNINGE
Barborð,
75x75 cm, birki

29.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

RÖNNINGE, barstóll
RÖNNINGE
Barstóll,
75 cm, birki

12.950,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X