Sæti með útsýni
Það er fátt betra en að sitja við gluggann, hvort sem það er einn kaffibolli eftir vinnu með góðum vini eða dagbókarskrif á meðan þú virðir fyrir þér gangandi vegfarendur. Þessir barstólar henta vel í rýmið og með langri hillu í hlutverki borðs getur þú leyft viðskiptavinum þínum að fylgjast með mannlífinu fyrir utan.
Skoðaðu barstóla