HÖSTAGILLE vörurnar hjálpa þér að gera heimilið notalegt og haustlegt, með áberandi mynstrum og skemmtilegum litasamsetningum. Taktu vel á móti nýrri árstíð með heimilisvörum sem láta þér líða vel og hjálpa þér að eiga samverustundir með ástvinum í notalegu rými með kertum og púðum í skemmtilegum litum. 

Notalegar innistundir

Lifandi blómamynstur, ilmandi kerti og heitir réttir beint úr ofninum. Þetta er haustið.

Skoðaðu HÖSTAGILLE

Ert þú fagurkeri?

Finndu haustlegar vörur í þínum stíl, hvort sem það eru náttúrulegar skreytingar, púðaver með blómamynstri eða kerti sem ilma af sandelvið, krydduðu graskeri eða peru.

Heimilislegt matarboð

Haustið kallar á heita máltíð í góðum félagsskap. Falleg kerti og aðrir haustlegir skrautmunir slá rétta tóninn fyrir góða kvöldstund.

Skoðaðu matreiðslu og borðhald

Fallegt matarborð

Taktu vel á móti gestum með fáguðum borðbúnaði og haustlegum skreytingum.

Hryllilega skemmtileg hrekkjavaka

Fagnaðu hrekkjavökunni með skemmtilegum skrautmunum með skandinavísku ívafi. Allt frá leðurblökuskreytingum og ilmkertum að hrekkjavökupoka og mjúkum púðaverum, við erum með allt sem þarf fyrir notalega og skemmtilega hrekkjavöku.

Skoðaðu HÖSTAGILLE

Allt sem þú þarft fyrir hrekkjavökuna!

Kerti, skrautlengjur og nóg af leðurblökum.

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X