Það getur haft mikil áhrif á leikgleðina hvernig leikföngunum er raðað upp í herberginu. Þegar leikföng eru sýnileg og aðgengileg leita börnin frekar í þau og það verður auðveldara að taka til. Þó þarf ekki alltaf að ganga frá öllu! Hvernig væri að skilja við svæði í viðbragðsstöðu fyrir næsta leik?

Aðgengi skiptir öllu máli

Stór opin hirsla með hentugum kössum sem geyma fullt af leikföngum er draumur flestra barna. Fullt af minni kössum, í stað þess að hafa fáa stóra, auðvelda skipulagið – og krökkunum að finna hlutina sína.

Skoðaðu hirslur í barnaherbergið

Leikur í forgang

ELeikföng sem eru sýnileg verða yfirleitt fyrir valinu og börn eru oft stolt af leikföngunum sínum og vilja því hafa þau uppi við. Hirslur fyrir smáhluti hvetja til leiks og halda herberginu snyrtilegu og til reiðu fyrir næsta leiktíma.

Skoðaðu FLISAT línuna

Fleiri vörur sem hvetja til leiks

Glaðlegt rúm fyrir gleðilegri háttatíma

Jafnvel rúmið getur ýtt undir leikgleðina! Þessi litríku rúmtjöld umbreyta öllu rúminu í stórskemmtilegt leiktjald fyrir allskonar leiki. Það getur líka gert háttatímann enn skemmtilegri og eftirsóknarverðari.

Skoðaðu aukahluti í barnaherbergið

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X