Afköstin aukast þegar vinnuumhverfið er snyrtilegt og jafnvel enn meira ef það er líka sveigjanlegt.

Haltu dampi

Skrifborð sem gerir þér kleift að sitja og standa til skiptis við vinnuna heldur þér á tánum og eykur einbeitingu. Þannig nærð þú betri dampi í að gera draumana að veruleika.

Skoðaðu skrifborð fyrir skrifstofuna línuna

Réttu úr bakinu

Settu skjáinn í rétta hæð með hagnýtum skjástandi sem dregur úr álagi meðal annars á háls og augu. Skúffan hjálpar þér að halda skrifborðinu snyrtilegu og þú getur rennt lyklaborðinu undir í lok dags. Þetta mun fljótt skila sér í auknum afköstum.

Hirsla sem leynir á sér

Fyrsta skrefið er að vera með góða viðskiptahugmynd og skref tvö er að finna góða hirslu sem auðveldar þér að ná árangri. Frístandandi og hægt að nota frá báðum hliðum, færanlegt bakþilið gerir þér kleift að vera með opna hirslu á annari hliðinni og lokaða hirslu með rennihurðum á hinni. Sniðugt, finnst þér ekki?

Skoðaðu skrifstofuhirslur

Örlítið næði eykur vellíðan

Skapaðu sjónræn og táknræn skil á milli vinnusvæða til að skapa næði og draga úr óreiðu. TROTTEN minnistöflur eru með tveimur mismunandi hliðum þar sem hægt er að hengja upp minnismiða og myndir á annarri hliðinni og skrifa niður hugmyndir á tússtöfluna á hinni.

Skoðaðu TROTTEN

Staður fyrir þig...

Þessi litla létta skúffueining passar auðveldlega undir skrifborðið þitt. Hún rúmar vel reiðhjólahjálm eða bakpoka og þú getur svo geymt minni persónulegri muni á öruggum stað í skúffu sem hægt er að læsa. Allt lítur út fyrir að vera rólegt og snyrtilegt, að minnsta kosti í smá stund.

Skoðaðu hirslur fyrir skrifstofuna
10 vörur
0 selected
MARKUS, skrifborðsstóll
MARKUS
Skrifborðsstóll,
Vissle dökkgrátt

29.950,-

MELODI, loftljós
MELODI
Loftljós,
28 cm, hvítt

995,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MELODI
Loftljós,
28 cm, hvítt

995,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

TROTTEN, skúffueining
TROTTEN
Skúffueining,
34x56 cm, hvítt

4.950,-

FLINTAN, skrifborðsstóll
FLINTAN
Skrifborðsstóll,
svart

11.950,-

TROTTEN, hæðarstillanlegt skrifborð
TROTTEN
Hæðarstillanlegt skrifborð,
160x80 cm, drappað/hvítt

38.900,-

ELLOVEN, skjástandur með skúffu
ELLOVEN
Skjástandur með skúffu,
hvítt

3.490,-

TROTTEN, skápur með rennihurðum
TROTTEN
Skápur með rennihurðum,
80x55x110 cm, hvítt

32.950,-

TROTTEN, skrifborð
TROTTEN
Skrifborð,
160x80 cm, drappað/hvítt

18.900,-

NÄVLINGE, LED skrifborðslampi
Sjálfbærara efni
NÄVLINGE
LED skrifborðslampi,
svart

2.990,-

TROTTEN, minnistafla
TROTTEN
Minnistafla,
76x33 cm, hvítt

4.950,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X