Stórar vatnsflöskur, fullar ávaxtakörfur, snyrtileg borð og þægilegir stólar - allt þetta getur gert eldhús vinnustaðarins að afslappandi stað þar sem þú getur safnað orku og spjallað við samstarfsfélaga.

Skemmtilegar andstæður

Ljósir og dökkir litlir skapa fágað yfirbragð í eldhúsinu. TOMMARYD borð er stílhreint og fer vel með húsbúnað í mismunandi stíl - fullkomið þegar þú vilt sterk og endingargóð húsgögn.

Skoðaðu borðstofuborð

Umhverfisvænt eldhús

KUNGSBACKA framhliðar eru úr endurunnum við, klæddum þynnu úr endurunnum plastflöskum (a.m.k. 90%) og draga því úr úrgangi. Þær eru endingargóðar og matt yfirborðið gefur þeim fágað og róandi yfirbragð.

Skoðaðu eldhúsframhliðar

Hádegisverður í fallegu umhverfi

Gefðu starfsfólki litríkan og glaðlegan stað til að borða á. JANINGE stólarnir eru sterklegir og setja skemmtilegan svip á rýmið.

Skoðaðu stóla

Öll saman eða smá næði

Í mötuneyti getur verið sniðugt að hafa mismunandi stærðir af borðum þar sem stór hópur fólks getur borðað saman eða hægt er að sitja útaf fyrir sig og grípa sér eitthvað fljótlegt.

Skoðaðu borð og stóla

Náttúrulegur hádegisverðarstaður

Tylltu þér í náttúrulegu umhverfi. NORRAKER borðin eru í stílhreinni skandinvaískri hönnun og fara vel með mildum tónum og grænum plöntum.

Skoðaðu borðstofuborð

Fullkomnaðu rýmið með smáatriðum

Það þarf ekki að vera flókið að fullkomna mataraðstöðuna. Þú ferð langt á smáatriðum eins og glösum, hnífapörum, servíettum, karöflum og grænum plöntum - án þess að það kosti mikið.

Skoðaðu borðbúnað

Gott pláss fyrir gotterí

Má bjóða ykkur súkkulaði? Þegar fólki líður vel verður sköpunarkrafturinn meiri. Vertu með hollt og gott snarl við höndina.

Skoðaðu aukahluti fyrir eldhús

5 vörur
0 selected
IKEA 365+, karafla með tappa
IKEA 365+
Karafla með tappa,
1 l, glært gler/korkur

795,-

RISATORP, karfa
RISATORP
Karfa,
25x26x18 cm, hvítt

1.490,-

ORDNING, hnífaparastandur
ORDNING
Hnífaparastandur,
13.5 cm, ryðfrítt stál

495,-

RANARP, loftljós
RANARP
Loftljós,
38 cm, beinhvítt

5.990,-

HACKÅS, halda
HACKÅS
Halda,
300 mm, kolgrátt

1.750,-/2 stykki

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X