Hringlaga diskamottur færa borðinu mýkt og spara borðpláss. Notaðu efni eins og fléttaðar náttúrulegar trefjar til að draga fram afslappað yfirbragðið. Diskamottur verja borðplötuna og þú þarft ekki að nota borðdúk.
Nokkrar kryddplöntur færa borðinu ilmandi fegurð. Þær eru einnig áhugavert garðyrkjuverkefni (líka með börnunum), skemmtilegt umræðuefni eftir því sem þær stækka og krydd út á matinn – eða jafnvel innblástur fyrir kvöldmatinn.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn