Sama hversu mikla hófsemi þú sýnir þá er alltaf einhver úrgangur, oft matur og umbúðir. Með því að koma upp flokkunarkerfi og skipuleggja kæliskápinn vel getur þú dregið úr sóun - og gert heimilið snyrtilegra um leið.
Fagleg flokkun
Flokkun er auðveldari ef hver flokkur af úrgangi á sér ílát - þannig að minna magn fari í landfyllingar. Hvort sem þú velur frístandandi eða innbyggðar flokkunarlausnir, eins og HÅLLBAR línan, verður heimilið snyrtilegra um leið.
Hér eru nokkrar IKEA vörur sem aðstoða þig við að halda utan um og draga úr heimilisúrgangi.
Ekki láta góðan mat fara til spillis
Í stað þess að bæta í matarhauginn sem fer til spillis á hverju ári getur þú fryst afganga og notað þá í fljótlegar máltíðir síðar. Tíma -og peningasparnaður!+