RINGHULT
Hurð,
40x200 cm, háglans hvítt

16.950,-

Magn: - +
RINGHULT
RINGHULT

RINGHULT

16.950,-
Vefverslun: Til á lager
RINGHULT framhliðar með hvítri háglans áferð skapa nútímalegt og rúmgott yfirbragð. Þær þola raka og högg og blettir þurrkast auðveldlega af svo eldhúsið verður alltaf skínandi hreint.

Efni

Hvað eru þynna og plasthúð?

Verja þarf sum efni úr við með endingargóðri þynnu eða plasthúð sem eru þæginleg í umhirðu. Valið fer eftir vörunni og hvernig útlit við viljum fá. Við notum oft pappírsþynnu á hirsluhúsgögn en plastþynna hentar betur í erfiðari rými eins og eldhús og baðherbergi. Plastið sem við notum í dag er að mestu endurunnið og markmið okkar er að nota aðeins plast sem unnið er úr endurnýjanlegu hráefni. Plasthúð er lagskipt verndandi húð úr pappír sem er gegndreyptur í resín og gerir yfirborð borðplatna endingargott og rakahelt.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X