Veldu aukahluti úr SKÅDIS línunni og settu saman hirslu sem hentar þínum þörfum.
Þú getur sett hirslutöfluna á vegg – eða fest hana á skrifborð eða á hliðina á fataskápnum með viðeigandi festingum sem seldar eru sér.
Þú getur haft skipulag á öllum smáhlutunum hvort sem þú notar eina hirslutöflu eða raðar nokkrum saman.
SKÅDIS hirslutafla með aukahlutum auðveldar þér að skipuleggja og finna það sem þú leitar að. Hentar fyrir öll rými heimilisins.