Sérstök áferð hnotuspónsins gerir hvert húsgagn einstakt.
Þú getur auðveldlega breytt hæðinni eftir því hvað þér hentar þar sem hillurnar eru stillanlegar.
Sjónvarpsbekkur úr hnotuspón með fótum úr gegnheilum aski skapar hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð í rýminu.
Þú getur auðveldlega falið snúrur með því að leiða þær á milli hillanna og út um snúruúttökin neðan á bekknum.
Sjónvarpsbekkurinn er með stillanlega fætur svo hann stendur stöðugur jafnvel þótt gólfið þitt sé dálítið ójafnt.
Hnota er náttúrulega slitsterkt efni. Yfirborðið endist enn betur með verndandi lakki.